Um meðferðirnar okkar

ANDLIT

 

Lúxusandlitsbað - 90 mín. Yfirborðshreinsun, húðin hituð og djúphreinsuð. Kreistun ef þarf og síðan 20 mínútna nudd á andliti, hálsi og öxlum. Lúxusmaski á andlit og hendur og viðeigandi krem

 

Andlitsbað - 60 mín. Yfirborðshreinsun, húðin hituð og djúphreinsuð. Og síðan 20 mínútna nudd á andlit, háls og axlir. Maski fyrir viðeigandi húðgerð. Viðeigandi krem

 

Nudd og maski - 30mín. Yfirborðshreinsun, 20 mínútna nudd á andlit, háls og axlir. Maski fyrir viðeigandi húðgerð. Viðeigandi krem

 

Húðhreinsun - 60 mín. Yfirborðshreinsun, húðin hituð og djúphreinsuð. Öll óhreinindi kreist og djúphreinsimaski fyrir viðeigandi húðgerð. Viðeigandi krem

 

Sýrumeðferð - 30 mín. Yfirborðshreinsun, djúphreinsun, Sýrur settar á húð, Maski og viðeigandi krem.

 

AUGU

 

Litun og plokkun eða vax á brúnir

Augnabrúnalitun og litun á augnhár, augabrúnir plokkaðar eða vaxaðar.

Augabrúnir mótaðar með plokkun eða vaxi.

 

Augnmaski - 30 mínútna meðferð í kring um augu. Bæði hægt að fá hrukkumeðferð og bjúglosandi meðferð. Meðferðin skiptist í nudd í kring um augu og augnmaska á eftir.

 

FÆTUR

Litað gel á táneglur 60 mín. Gel í mörgum litum. Endist í 3-4 vikur 

 

Nudd og maski fyrir fætur - 30 mín.  stutt dekur en mikið dekur. Samanstendur af nuddi með fótakremi og síðan er settur á nærandi og mýkjandi parafín maski  Frábær slakandi og mýkjandi meðferð fyrir þreytta fætur.   

 

Fótaaðgerðir – 50-60 mín. Á stofunni starfa tveir löggildir fótaaðgerðafræðingar. Þynnum þykkar neglur. Fjarlægjum líkþorn og harða húð. Setjum spangir á niðurgrónar neglur eða notumst við aðra viðeigandi meðferð við því vandamáli. Við gefum ráðleggingar við húð og naglasvepp o.f.l. Við erum sérhæfðar í meðhöndlun fyrir sykursjúka.

Fótsnyrting - 50-60 mín. Fætur mýktir og hörð húð fjarlægð. Neglur og naglabönd snyrt. Slakandi fótanudd með góðu fótakremi og lökkun ef þess er óskað. 

HENDUR

Handsnyrting – 60 mín. Neglur eru snyrtar og þjalaðar, naglabönd mýkt og snyrt. Róandi handnudd með djúpnærandi handkremi og Lökkun ef þess er óskað.

 

Parafín handmaski - 15 mín. Sérlega góður og djúpnærandi maski fyrir hendur. 

 

Gel neglur– 90 mín. Framlenging á eigin neglur, neglurnar verða eðlilegar og sterkar. ýmsir litir og skreytingar í boði

 

Gel á eigin neglur – 60 mín. Góð styrking til að hjálpa nöglum að vaxa fram án þess að brotna.

 

Litað gel á neglur - 60 mín. Gel í mörgum litum. Endist í 2-3 vikur 

 

HÁREYÐING

 

Vaxmeðferðir - Meðhöndlun á óæskilegum hárvexti. Vaxmeðferðir á fætur og í nára, undir hendur og í andliti, bringa og bak.

 

Vaxið sem notað er er Súkkulaðivax Sérstaklega ætlað á viðkvæma staði eins og andlit, undir hendur og í nára. 

 

FÖRÐUN

 

  Förðun - 45 mín. Förðun við öll tækifæri. 

   • Dagförðun

   • Kvöldförðun

   • Fermingaförðun

   • Brúðarförðun með prufu

       

 

 

Athugið !

Öllum andlitsmeðferðum fylgir húðgreining, ráðleggingjar um rétta umhirðu húðar og val á réttum húðsnyrtivörum fyrir þína húðgerð.

Hólagarði

Lóuhólar 2-4

Sími: 557-5959

  • Facebook - White Circle

 © Sonja 2018 allur réttur áskilinn