
Láttu dekra við þig - eða gefðu yndislega gjöf.
Ávaxtasýru meðferð á 20% afslætti 5920 kr út október.
Fullkomið stutt dekur á þessum tíma árs, meðferðin hentar öllum húðgerðum. Húðin þéttist ,verður stinnari og ljómar af frískleika.
Meðferðin tekur um 30 mínútur.
-
Húðin er yfirborðshreinsuð, djúphreinsuð
-
Sýran sett á húð og látin bíða í nokkrar mínútur eftir húðgerð
-
Lúxusmaski er svo valin eftir húðgerð
-
Endað er á að setja dagkrem og augnkrem
Bókaðu tíma í síma 557-5959
Frábær þjónusta. Átti alveg frábærann eftirmiðdag í fótadekri. Skemmtilegar stelpur
Guðný Jónsdóttir
Frábær þjónusta og fagleg vinnubrögð hjá yndislegu starfsfólki :)
Gréta Lind Kristjánsdóttir
Það var nú ekki laust við smá stress fyrir fótsnyrtingunni, þeirri fyrstu sem ég hef nokkurn tíma farið í en klárlega ekki þeirri síðustu... Þvílík unaðs stund sem ég átti í stólnum hjá Berglindi, og tásurnar frísklegri en á þriggja ára syni mínum! Takk fyrir mig
Hjalti Þór Guðmundsson